Vel sóttir VSOT tónleikar í gærkvöldið

Bifröst var þéttsetin í gærkvöldið þegar VSOT tónleikar fóru fram á Sauðárkróki en þar stigu á stokk fjölbreyttar hljómsveitir og margslungnir listamenn. Þetta er fimmta árið í röð sem þessir tónleikar eru settir á og hafa nú fest sig í sessi í upphafi Lummudaga. Hjalti Árnason mætti í Bifröst með myndavélina og sendi Feyki afraksturinn.

Eftirfarandi einstaklingar og hljómsveitir stigu á stokk í gær:

  •     Gillon
  •     Joe Dubius
  •     Steinsmiðjan
  •     Hreindís Ylva og Drengirnir
  •     Fúsi og Vordísin
  •     Tríó Pilli Prakkó
  •     Contalgen Funeral
  •     Röggi og Hammondinn (Reymond)
  •     Dætur Satans
  •     Sæskrímsli
  •     Villtir Svanir og Tófa

.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir