Þverárfjall lokað

Búið er að loka Þverárfjalli og Björgunarsveitir lagðar af stað til þess að aðstoða fólk sem er fast á fjallinu. Lögreglan á Sauðárkróki ítrekar fyrri orðsendingu og segir að ekkert ferðaveður sé á fjallinu. Þá hefur snjóað gríðarlega í Skagafirði í morgun og ef spáin gengur eftir má gera ráð fyrir kolvitlausu veðri síðar í dag.

Fleiri fréttir