Sundlaugin á Hofsósi verður lokuð til kl 17:00 miðvikudaginn 16. júní

Sundlaugin á Hofsósi. Mynd: Northiceland.is
Sundlaugin á Hofsósi. Mynd: Northiceland.is

Sundlaugin á Hofsósi verður lokuð til kl 17:00 miðvikudaginn 16. júní vegna námskeiðs starfsmanna. Sundlaugin verður því opin frá kl. 17:00-21:00 á miðvikudaginn. Aðeins er um þennan eina dag að ræða.

 

Tónlist og fjör verður í sundlaugum sveitarfélagsins Skagafjarðar á þjóðhátíðardaginn.

Opnunartími sundlauganna 17. júní:

Sauðárkrókur og Varmahlíð frá kl. 10:00 - 17:00.

Hofsós frá kl. 09:00 - 21:00

/Fréttatilkynning

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir