Kjúklingaréttur og döðlukaka | Matgæðingur Feykis
feykir.is
Skagafjörður, Í matinn er þetta helst, Lokað efni
22.01.2025
kl. 08.50
Matgæðingur vikunnar í tbl 4, 2024, var Þórunn Katrín Björgvinsdóttir á Sauðárkróki. Þórunn er fædd og uppalin í Reykjavík en er búin að búa svo lengi á Króknum að hún er farin að kalla sig Króksara. Þórunn starfar í Árskóla og kennir einnig ýmsa tíma hjá 550 crossfit stöðinni á Króknum og býr með Ægi Birni Gunnsteinssyni. Þórunn Katrín á tvo drengi, sá eldri er fæddur 2011 og yngri 2017. „Ég sé ekki alltaf um að elda. Ægir er miklu betri í eldhúsinu en ég,“ segir Þórunn.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.