Hvernig metum við hið ómetanlega?

Hólar í Hjaltadal. Mynd: ÓAB
Hólar í Hjaltadal. Mynd: ÓAB

Tveggja daga ráðstefna Guðbrandsstofnunar, í samstarfi við Bandalag íslenska listamanna, Listaháskóla Íslands, Þjóðminjasafnið og Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands hefst á Hólum í Hjaltadal kl. 16 í dag og stendur til kl. 16 á morgun. Á ráðstefnunni er lögð áhersla á gildi menningar.

Dagskrá ráðstefnunnar er eftirfarandi:

31. mars

16:00-16:05 Skagfirski kammerkórinn

16:05-16:20 Setning ráðstefnunnar, Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra

16:20-16:30 Ávarp, sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir, vígslubiskup

16:30-16:45 Skagfirski kammerkórinn

17:00-18:30 Gildin – Fjögur 10 mín. erindi með 10 mín. umræðum eftir hvert þeirra Katrín Jakobsdóttir, Jón Ólafsson, Kolbrún Halldórsdóttir og Guðni Tómasson

19:30 Kvöldverður og menningardagskrá Katrín Gunnarsdóttir, flytur kafla úr dansverkinu Shades of Histosry (2016)

 

1. apríl

8:30-9:30 Morgunverður

9:45-10:00 Berglind María Tómasdóttir flautuleikari, leikur tónlist eftir Georg Philipp Telemann og Toru Takemitsu

10:00-11:30 Menning – Fjögur 10 mín. erindi með 10 mín. umræðum eftir hvert þeirra Fríða Björk Ingvarsdóttir, Ólafur Rastrick, Margrét Hallgrímsdóttir

11:30-11:45 Kriðpleir leikhópur býður til Krísufundar. Á sviði: Árni Vilhjálmsson, Friðgeir Einarsson og Ragnar Ísleifur Bragason

12:00-13:00 Hádegisverður

13:00-14:30 Listir – Fjögur 10 mín. erindi með 10 mín. umræðum eftir hvert þeirra Arnar Eggert Thoroddsen, Guðmundur Oddur Magnússon, Ólöf Kristín Sigurðardóttir og Sigtryggur Baldursson

14:30-14:45 Halldór Eldjárn og Þórarinn Eldjárn flétta saman ljóðum og hljóðum í Ljóðfærum

15:00-15:45 Pallborð og samantekt, Benedikt Hjartarson stýrir umræðum

16:00 Ráðstefnuslit og kaffi Rán Flygenring og Lóa Hjálmtýsdóttir taka efni ráðstefnunnar saman í myndmáli

/Fréttatilkynning

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir