Gengið frá ráðningu þjálfara meistaraflokka Tindastóls
Loks berast nú fréttir frá knattspyrnudeild Tindastóls en á heimasíðu UMFT var sagt frá því í dag að bræðurnir Halldór Jón (Donni) og Konráð Freyr (Konni) Sigurðssynir hafa verið ráðnir þjálfarar meistaraflokksliða Tindastóls til næstu þriggja ára.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Anna María Magnúsdóttir ráðin forstöðumaður heimilis fyrir fatlað fólk á Blönduósi
Anna María Magnúsdóttir hefur verið ráðin í starf forstöðumanns heimilis fyrir fatlað fólk á Blönduósi. Anna María er með sjúkraliðapróf og hefur lokið námi í skrifstofuskóla Farskóla Norðurlands vestra.Meira -
Fjögur verkefni fá styrk á Norðurlandi vestra
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 12.03.2025 kl. 11.10 gunnhildur@feykir.isEyjólfur Ármannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hefur úthlutað styrkjum til þrettán verkefna sem ætlað er að efla byggðir landsins. Styrkirnir hljóða saman upp á 140 milljónir króna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Stjórnarráðinu. Fjögur verkefni á Norðurlandi vestra fá styrk uppá tæpar 34 milljónir.Meira -
Langþráður og mikilvægur sigur Stólastúlkna
Það var mikið undir í gærkvöldi þegar lið Tindastóls og Grindavíkur mættust í B-riðli Bónus deiildar kvenna í næst síðustu umferð deildarkeppninnar. Það mátti líka greina það á leikmönnum sem voru ansi mistækir og mikið um tapaða bolta. Allt stefndi þó í sigur Tindastóls sem hafði tíu stiga forystu þegar þrjár mínútur voru til leiksloka en þá gerðu gestirnir tíu stig í röð og jöfnuðu leikinn þannig að það þurfti að framlengja. Lið Tindastóls reyndist heldur sterkara og landaði mikilvægum sigri. Lokatölur 88-85.Meira -
Spánverjar höfðu betur gegn Íslandi
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 11.03.2025 kl. 16.44 oli@feykir.isÍslenska U17 landslið stúlkna lék annan leik sinn í seinni umferð riðlakeppninnar í dag þegar þær mættu liði heimastúlkna frá Spáni. Þær spænsku höfðu talsverða yfirburði í leiknum en tókst aðeins að koma boltanum í mark Íslands í eitt skipti. Lokatölur því 1-0 fyrir Spán og Ísland hefur því tapað báðum leikjum sínum hingað til með eins marks mun.Meira -
Sverrir Bergmann á þing
Skagfirðingurinn Sverrir Bergmann Magnússon, varaþingmaður Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi skrifaði í dag undir drengskaparheit á Alþingi samkvæmt frétt á mbl.is.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.