Gengið frá ráðningu þjálfara meistaraflokka Tindastóls
Loks berast nú fréttir frá knattspyrnudeild Tindastóls en á heimasíðu UMFT var sagt frá því í dag að bræðurnir Halldór Jón (Donni) og Konráð Freyr (Konni) Sigurðssynir hafa verið ráðnir þjálfarar meistaraflokksliða Tindastóls til næstu þriggja ára.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Sæluvikan sett og Faxi afhjúpaður á ný
Sæluvika Skagfirðinga var sett við hátíðlega athöfn á Sauðárkróki í dag. Gestir voru flestir mættir tímanlega fyrir kl. 13 eins auglýst hafði verið og voru umsvifalsust sjanghæjaðir út á Faxatorg í ískalt þokuloftið þar sem draugalegur Faxi beið þess að verða afhjúpaðir enn og aftur. Einar E. Einarsson, forseti sveitarstjórnar Skagafjarðar, flutti þar ágæta setningarræðu Sæluviku, sagði síðan nýjustu fréttir af Faxa og sýndi loks lipra takta við að færa listaverkið okkar góða úr plastklæðunum. Eftir stóð Faxi bronshjúpaður á nýjum stalli og hefur sennilega aldrei verið ferskari.Meira -
María og Sigurður hlutu Samfélagsverðlaun Skagafjarðar
Við setningu Sæluviku Skagfirðinga í dag kynnti Hrefna Jóhannesdóttir frá Silfrastöðum og varaformaður atvinnu-, menningar- og kynningarnefndar Skagafjarðar val á þeim sem hlutu Samfélagsverðlaun Skagafjarðar 2025 en þetta var í tíunda sinn sem verðlaunin eru afhent. Þau komu nú í hlut heiðurshjónanna Maríu Guðmundsdóttur og Sigurðar Hansen frá Kringlumýri í Blönduhlíð og eru þau sannarlega vel að heiðrinum komin.Meira -
Fermist í upphlut
Bergrún Lauga Þórarinsdóttir fermist í Reykjakirkju þann 14. júní. Sr. Halla Rut Stefánsdóttir fermir stúlkuna en foreldrar hennar eru Sigrún Helga Indriðadóttir og Þórarinn Guðni Sverrisson á Stórhóli í Lýtingstaðahreppi.Meira -
Sæluvikan sett í Safnahúsi Skagfirðinga í dag
Sæluvika, lista- og menningarhátíð í Skagafirði, verður dagana 27. apríl - 3. maí. Setningin verður í Safnahúsinu í dag, sunnudaginn 27. apríl, og hefst kl. 13:00. Þar verða m.a. veitt Samfélagsverðlaun Skagafjarðar og úrslit í Vísnakeppninni verða kunngerð.Meira -
Tindastóll og Stjarnan mætast í dag
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 27.04.2025 kl. 00.37 oli@feykir.isBesta deild kvenna er kominn á fullt og Stólastúlkur þegar búnar að leika tvo leiki; unnu þann fyrsta en voru síðan skrambi óheppanar að tapa fyrir sameinuðum Akureyringum í Þór/KA. Fjörið heldur áfram í dag en þá kemur lið Stjörnunnar í heimsókn á Krókinn og hefst leikurinn kl. 17:00.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.