Fyllum Síkið í kvöld

Eva í leiknum á móti Aþenu. Mynd tekin af Facebook-síðu Körfuknattleiksdeildar Tindastóls.
Eva í leiknum á móti Aþenu. Mynd tekin af Facebook-síðu Körfuknattleiksdeildar Tindastóls.

Meistaraflokkur kvenna spilar í kvöld við KR í 1. deildinni og er nokkuð ljóst að þetta verður hörkuleikur því hér mætir Tindastóll toppliði deildarinnar. Leikurinn byrjar kl. 19:15 og því tilvalið að mæta aðeins fyrr og splæsa á sig eins og einum hammara fyrir leikinn svo orkulevelið sé í botni til að hvetja stelpurnar áfram. Koma svo Tindastólsfólk nú fyllum við Síkið fyrir stelpurnar okkar. 

 

Fleiri fréttir