Fjöldi barna á fimleikaæfingu
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
27.07.2010
kl. 08.42
Fimleikafélagið Gerpla kom við á Sauðárkróki fyrir helgi en þar innanborðs er besta fimleikafólk landsins á hringferð um landið að kynna fimleika fyrir fólki á landsbyggðinni og vekja um leið athygli á Unglingalandsmóti UMFÍ.
Skagfirsku börnin létu sig ekki vanta á fimleikana en um 54 börn tóku þátt. Greinilega mikill fimleikaáhugi í Skagafirði eins og æfingar í Sumar TÍM hafa sýnt.
Myndir: Sumar TÍM
.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.