Bjórhátíðin á Hólum á laugardaginn

Frá Bjórhátíðinni á Hólum. Mynd/GBE
Frá Bjórhátíðinni á Hólum. Mynd/GBE

Hin árlega Bjórhátíð verður haldin í sjötta sinn að Hólum í Hjaltadal næstkomandi laugardag. Eins og áður munu íslenskir bjórframleiðendur mæta og kynna sínar vörur, nýjungar á bjórmarkaðnum og svo vonandi hvað er væntanlegt. 

Hátíðin hefst kl. 15 á laugardeginum og stendur til kl. 19. Verðlaun verða svo veitt fyrir besta básinn og bestu bjóranna. Grillið verður á sínum stað eins og kútarallið.     

Hér er Facebook-síða Bjórseturs Íslands og hér má sjá viðburðinn á midi.is. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir