Hluti erlendra starfsmanna FISK Seafood á íslenskunámskeiði í Farskólanum. MYND HALLDÓR.
Farskólinn á Sauðárkróki byrjaði nú fyrir stuttu að kenna 31 manna hópi starfsmanna FISK íslensku. Hópurinn skiptist í þrjá hópa, tvo fyrir byrjendur og einn fyrir þá sem eru lengra komnir. Ekki er langt síðan fólk sótti íslenskunámskeið, fékk reikninga og sótti síðan í stéttarfélög til að greiða námskeiðið niður. Nú eru fleiri fyrirtæki, t.d Sveitarfélagið, HSN og FISK og fl. Farin að borga námskeiðin fyrir starfsfólk.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.