Að halda með Liverpool er...

Herra Hundfúll hefur lengi fylgst vel með enska boltanum. Boltinn er eins og áfengið og sígaretturnar, ávanabindandi og kallar á talsverð útgjöld ef menn eru á annað borð djúpt sokknir í fíknina. Herra Hundfúll heldur ekki með Liverpool en þekkir fólk sem hefur þann djöful að draga. Það líður mörgum illa.

Fleiri fréttir