23 dagar til jóla
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
01.12.2023
kl. 08.56
siggag@nyprent.is
Í dag, 1. desember, eru 23 dagar til jóla. Feykir ætlar að telja niður í jólin og í leiðinni birta skemmtilegar Elf on a shelf hugmyndir sem fólki hefur dottið í hug að gera. Er það ekki bara skemmtilegt:)
Fleiri fréttir
-
Tengiráðgjafi ráðinn í Húnaþingi vestra
Húnaþing vestra tók þátt í spennandi tilraunaverkefni með ráðningu tengiráðgjafa og er það Elísabet Eir Steinbjörnsdóttir sem er starfandi tengiráðgjafi Húnaþings vestra og vinnur hún einnig að verkefninu Gott að eldast í samstarfi við Heilbrigðisstofnun Vesturlands.Meira -
Fjáröflun - bílaþvottur
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 02.05.2025 kl. 11.40 siggag@nyprent.isEr þetta ekki eitt af því leiðinlegasta sem að maður gerir sjálfur, að tjöruhreinsa og þrífa bílinn að utan... er þá ekki tilvalið að nýta sér þessa flottu fjáröflun sem Barna og unglingaráðið í knattspyrnudeildinni ætlar að bjóða upp á föstudaginn 8. maí. Pantanir fara fram í gegnum þannan lin hér eða með tölvupósti á e-mailið fotbolti.unglingarad@tindastoll.isMeira -
Uppbygging við Staðarbjargavík fékk ríflega 60 milljón króna styrk
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 02.05.2025 kl. 09.15 oli@feykir.isHanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra úthlutaði í vikunni úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða fyrir árið 2025. Að þessu sinni hljóta 28 verkefni styrk úr sjóðnum. Heildarúthlutun er 553,2 milljónir króna og dreifast verkefnin um land allt. Næsthæsti styrkurinn, rúmar 60 milljónir króna, fer til uppbyggingar við Staðarbjargavík fyrir neðan sundlaugina góðu á Hofsósi.Meira -
Bíósýningar næstu daga
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 02.05.2025 kl. 08.55 siggag@nyprent.isEins og flestir vita þá er Sæluvika Skagfirðinga í fullum gangi og mjög margir viðburðir búnir að vera á dagskrá sl. daga. En nú eru aðeins nokkrir dagar eftir og ennþá margt sem hægt er að gera og sjá. Auglýsing fyrir Bíósýningar vikunnar rataði ekki í Sjónhornið og viljum við vekja athygli á því að það eru tvær bíósýningar núna á næstu dögum, barnamyndin SNEAKS: Strigaskór í stórborginni verður sýnd sunnudaginn 4. maí kl. 15:00 (m. ísl.tali) og svo er það myndin SINNERS sem verður sýnd mánudaginn 5. maí kl. 20:00 og er hún bönnuð innan 16 ára. Þeir sem vilja panta miða á myndirnar er bent á að senda skilaboð á Facebook-síðu Króksbíós eða hringja í síma 855-5216, tveimur tímum fyrir sýningu.Meira -
Tveir Íslandsmeistaratitlar til Tindastóls
Meistaramót Íslands fór fram í húsnæði TBR við Gnoðarvog dagana 24.-26. apríl. Tindastóll sendi tvo keppandur til leiks, Emmu Katrínu Helgadóttur, sem keppti í 1. deild og Júlíu Marín Helgadóttur sem keppti í 2. deild.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.