Aðalfundur Björgunarsveitarinnar Húna
Aðalfundur Björgunarsveitarinnar Húna verður haldinn, þriðjudaginn 17. október klukkan 20:00 í Húnabúð. Dagskráin verður samkvæmt lögum um aðalfund.
Fleiri fréttir
-
Risarækjupasta og eplakaka | Matgæðingar Feykis
Matgæðingar vikunnar í tbl 37, 2024, voru Kristveig Anna Jónsdóttir og Atli Jens Albertsson. Kristveig er fædd og uppalin á Sauðárkróki og starfar sem rannsóknarlögreglumaður hjá lögreglustjóranum á Norðurlandi eystra. Atli Jens er fæddur og uppalinn á Akureyri og er Þórsari í húð á hár. Atli starfar sem málari hjá Betri Fagmenn ehf. og eru þau búsett á Akureyri ásamt börnum tveim þeim Hilmi Breka og Ýr.Meira -
Garðbæingar lögðu lið Húnvetninga
feykir.is Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 17.02.2025 kl. 01.01 oli@feykir.isLið Kormáks/Hvatar spilaði um helgina fyrsta leik sinn í Lengjubikarnum og var spilað á Samsungvellinum í Garðabæ. Andstæðingurinn var lið KFG sem spilar í 2. deildinni í sumar líkt og lið Húnvetninga. Garðbæringarnir reyndust sterkari á svellinu í þetta skiptið og unnu 4-1 sigur.Meira -
Er hægt að fara á þorrablót án sultu?
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Í matinn er þetta helst, Lokað efni 16.02.2025 kl. 14.48 siggag@nyprent.isÞegar þetta er skrifað þá er bóndadagurinn, 24. janúar, og þorrablótin að fara á fullt skrið í öllum sínum sjarma og skemmtilegheitum en þegar þetta er birt þá er aðeins vika eftir að þorranum og niðurstöður sýnatöku á hópsmiti sem varð í lok janúar byrjun febrúar orðnar opinberar og fyndið en ekki fyndið að hér eru uppskriftir af bæði sviða- og grísasultu ásamt rófustöppu.Meira -
Opnir lófar og fallegir draumar | Króksblótspistill 70 árgangsins
Er það staðreynd að sofni maður með opna lófa þá dreymi mann frekar blíðuhót og fjöruga bólfélaga? Sofni maður með kreppta hnefa dreymi mann hins vegar tómt basl og erfiða baráttu?Meira -
Ferskur forréttur og lambakótilettur | Matgæðingar Feykis
Matgæðingar vikunnar í tbl. 36, 2024, voru María Björk Ingvadóttir og Ómar Bragi Stefánsson en þau búa í Gilstúninu á Króknum. María starfar í dag sem framkvæmdastjóri Félagsráðgjafafélags Íslands og Ómar Bragi er framkvæmdastjóri móta og viðburða hjá UMFÍ.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.