Staða slökkviliðsstjóra hjá Brunavörnum Húnaþings vestra auglýst
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
17.09.2024
kl. 15.36
Húnaþing vestra leitar á ný að drifandi leiðtoga í starf slökkviliðsstjóra Brunavarna Húnaþings vestra en nú er nánast slétt ár síðan Valur Freyr Halldórsson var ráðinn til eins árs í starfið. Hann hafði áður starfað hjá Slökkviliði Akureyrar í 21 ár.
Meira