Fyrsta félagsmót Skagfirðings á Sauðárkróki

Um þessa helgi, 12-13. ágúst, verður haldið félagsmót Skagfirðings, samhliða landbúnaðarsýningu og bændahátíðinni Sveitasælu. Er þetta fyrsta félagsmót Skagfirðings og fer fram á Sauðárkróki.


Hér fyrir neðan má sjá dagskrá félagsmót Skagfirðings 12-13 ágúst 2016

 

Föstudagur 12.ágúst

17:00 B-flokkur forkeppni

18:00 Unglingaflokkur forkeppni

18:30 Barnaflokkur forkeppni

19:00 A-flokkur forkeppni

 

Laugardagur 13.ágúst

10:00 150 m skeið

11:00 Tölt forkeppni

12:00 matarhlé

13:00 Ungmennaflokkur úrslit

13:30 A-flokkur úrslit

14:00 Barnaflokkur úrslit

14:30 B-flokkur úrslit

15:00 Unglngaflokkur úrslit

15:30 Pollaflokkur

16:00 c-flokkur (skráning á staðnum)

16:30 Tölt úrslit

17:00 100 m skeið ( Skráning á staðnum )

 

Ráslisti

A flokkur

1 1 V Mollý frá Bjarnastaðahlíð Magnús Bragi Magnússon

2 1 V Þeyr frá Prestsbæ Þórarinn Eymundsson

3 1 V Molda frá Íbishóli Elísabet Jansen

4 2 V Freisting frá Hóli Hafdís Arnardóttir

5 2 V Frami frá Íbishóli Elisa Englund Berge

6 2 V Gýgjar frá Gýgjarhóli Helga Rósa Pálsdóttir

7 3 H Drafnar frá Hafsteinsstöðum Skapti Ragnar Skaptason

8 3 H Náttúra frá Hofi á Höfðaströnd Barbara Wenzl

9 3 H Vanda frá Kúskerpi Magnús Bragi Magnússon

10 4 V Njörður frá Saurbæ Heiðrún Ósk Eymundsdóttir

11 4 V Glóðafeykir frá Varmalæk 1 Sveinn Brynjar Friðriksson

12 4 V Grámann frá Hofi á Höfðaströnd Lilja S. Pálmadóttir

13 5 V Kjalvör frá Kálfsstöðum Barbara Wenzl

14 5 V Frenja frá Vatni Guðmundur Þór Elíasson

15 5 V Seiður frá Flugumýri II Sigurður Rúnar Pálsson

16 6 V Haukdal frá Hafsteinsstöðum Skapti Ragnar Skaptason

17 6 V Bruni frá Akureyri Elin Ros Sverrisdottir

18 6 V Taktur frá Varmalæk Þórarinn Eymundsson

19 7 V Hugljúf frá Hofi á Höfðaströnd Baltasar K Baltasarsson

20 7 V Sæla frá Grafarkoti Sveinn Brynjar Friðriksson

21 7 V Skál frá Hafsteinsstöðum Skapti Steinbjörnsson

22 8 H Mjöður frá Hofi á Höfðaströnd Barbara Wenzl

23 8 H Sóta frá Steinnesi Elísabet Jansen

24 8 H Stilling frá Íbishóli Magnús Bragi Magnússon

 

Annað

Minna vanir

1 1 V Ingólfur Geirsson Stefnir frá Krossanesi

2 1 V Guðrún Margrét Sigurðardóttir Blær frá Hofsstaðaseli

 

Annað

Pollaflokkur

1 1 V Ragnhildur S. Guttormsdóttir Elding frá Votumýri 2

2 1 V Pétur Ingi Grétarsson Hersir frá Enni

3 1 V Magnús Ingi Guðjónsson Kata frá Lágmúla

4 2 V Sigurbjörgu Svandisi Guttormsdottir Kola frá Frostastöðum

5 2 V Freyja siff Busk Friðriksdóttir Örvænting frá Steinnesi

6 2 V Hjördís Halla Þórarinsdóttir Háleggur frá Saurbæ

7 3 V Daníel Smári Sveinsson Ófeigur frá Tunguhlíð

8 3 V Arnheiður Kristín Guðmundsdóttir Jasmín frá Þorkelshóli 2

9 3 V Ingimar Eyberg Ingólfsson Náma frá Lágmúla

 

B flokkur

1 1 H Oddi frá Hafsteinsstöðum Skapti Steinbjörnsson

2 1 H Blær frá Laugardal Magnús Bragi Magnússon

3 1 H Gandur frá Íbishóli Elísabet Jansen

4 2 V Snegla frá Reykjavík Egill Þórir Bjarnason

5 2 V Draumur frá Borgarhóli Stefán Ingi Gestsson

6 2 V Ída frá Varmalæk 1 Guðmundur Þór Elíasson

7 3 V Gammur frá Enni Birna M Sigurbjörnsdóttir

8 3 V Pæja frá Víðiholti Magnús Bragi Magnússon

9 3 V Reynir frá Flugumýri Sigurður Rúnar Pálsson

10 4 H Fannar frá Hafsteinsstöðum Lilja S. Pálmadóttir

11 4 H Blakkur frá Skáney Elisa Englund Berge

12 4 H Laukur frá Varmalæk Þórarinn Eymundsson

13 5 V Hrafnfaxi frá Skeggsstöðum Magnús Bragi Magnússon

14 5 V Lakkrís frá Varmalæk 1 Sveinn Brynjar Friðriksson

15 5 V Skák frá Hafsteinsstöðum Skapti Steinbjörnsson

16 6 V Kolskeggur frá Syðri-Hofdölum Steindóra Ólöf Haraldsdóttir

17 6 V Venus frá Sauðárkróki Pétur Ingi Grétarsson

18 6 V Vordís frá Hóli Hafdís Arnardóttir

19 7 V Hrímnir frá Skúfsstöðum Sigurður Rúnar Pálsson

20 7 V Óskadís frá Árdal Þórarinn Eymundsson

21 7 V Sól frá Saurbæ Heiðrún Ósk Eymundsdóttir

22 8 V Smári frá Svignaskarði Birna M Sigurbjörnsdóttir

23 8 V Ósk frá Ysta-Mó Magnús Bragi Magnússon

 

Barnaflokkur

1 1 H Þórgunnur Þórarinsdóttir Grettir frá Saurbæ

2 2 V Katrín Ösp Bergsdóttir Svartálfur frá Sauðárkróki

3 2 V Flóra Rún Haraldsdóttir Gæfa frá Lóni

4 2 V Kristinn Örn Guðmundsson Birtingur frá Stóru-Ásgeirsá

5 3 H Þórgunnur Þórarinsdóttir Gola frá Ysta-Gerði

6 4 V Kristinn Örn Guðmundsson Rauðka frá Tóftum

7 4 V Flóra Rún Haraldsdóttir Drífandi frá Saurbæ

 

Skeið 150m

1 1 V Steindóra Ólöf Haraldsdóttir Gullbrá frá Lóni

2 1 V Skapti Steinbjörnsson Ísak frá Hafsteinsstöðum

3 2 V Pétur Ingi Grétarsson Gammur frá Kimbastöðum

4 2 V Magnús Bragi Magnússon Fróði frá Ysta-Mó

5 3 V Finnbogi Bjarnason Kjarnoddur frá Ytra-Vallholti

6 3 V Heiðrún Ósk Eymundsdóttir Jón Pétur frá Heruból

7 4 V Gloria Simone Kucel Perla frá Ytra-Skörðugili II

8 4 V Magnús Bragi Magnússon Hagur frá Skefilsstöðum

9 5 V Egill Þórir Bjarnason Fluga frá Kommu

 

Tölt T3

Opinn flokkur - 1. flokkur

1 1 H Skapti Steinbjörnsson Skál frá Hafsteinsstöðum

2 2 V Sigurður Rúnar Pálsson Reynir frá Flugumýri

3 2 V Guðmundur Ólafsson Hrafna frá Sauðárkróki

4 3 V Sonja S Sigurgeirsdóttir Jónas frá Litla-Dal

5 3 V Magnús Bragi Magnússon Skrautfjöður frá Íbishóli

6 4 V Þórarinn Eymundsson Laukur frá Varmalæk

7 4 V Elisa Englund Berge Blakkur frá Skáney

8 5 V Skapti Ragnar Skaptason Haukdal frá Hafsteinsstöðum

9 5 V Gloria Simone Kucel Hryðja frá Herríðarhóli

10 6 V Sigurður Rúnar Pálsson Hrímnir frá Skúfsstöðum

11 7 H Lilja S. Pálmadóttir Fannar frá Hafsteinsstöðum

12 7 H Skapti Steinbjörnsson Skák frá Hafsteinsstöðum

13 8 H Egill Þórir Bjarnason Dís frá Hvalnesi

14 8 H Heiðrún Ósk Eymundsdóttir Sól frá Saurbæ

15 9 V Barbara Wenzl Kjalvör frá Kálfsstöðum

16 9 V Sigurður Rúnar Pálsson Birkir frá Fjalli

 

Unglingaflokkur

1 1 V Jódís Helga Káradóttir Fim frá Kýrholti

2 1 V Stefanía Sigfúsdóttir Arabi frá Sauðárkróki

3 1 V Freydís Þóra Bergsdóttir Ötull frá Narfastöðum

4 2 V Stefanía Sigfúsdóttir Mummi frá Sauðárkróki

5 2 V Bjarney Anna Þórsdóttir Hæringur frá Flugumýri

6 2 V Guðný Rúna Vésteinsdóttir Þruma frá Hofsstaðaseli

7 3 H Jódís Helga Káradóttir Muninn frá Skefilsstöðum

8 3 H Unnur Rún Sigurpálsdóttir Ester frá Mosfellsbæ

 

Ungmennaflokkur

1 1 V Friðrik Þór Stefánsson Hending frá Glæsibæ

2 1 V Sonja S Sigurgeirsdóttir Jónas frá Litla-Dal

3 1 V Finnbogi Bjarnason Blíða frá Narfastöðum

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir