Nýframkvæmdir fyrir einn og hálfan milljarð á árinu
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf, Lokað efni
04.05.2024
kl. 13.55
Sigfús Ingi Sigfússon, sveitarstjóri Skagafjarðar, við höfnina á Króknum þar sem nú standa yfir framkvæmdir. MYND: GG
Feykir sendi Sigfúsi Inga Sigfússyni, sveitarstjóra Skagafjarðar, spurningar þar sem forvitnast er um nokkur helstu verkefni sveitarfélagsins og mál sem verið hafa í umræðunni, eins og byggingu menningarhúss á Sauðárkróki og íþróttahús við Grunnskólann austan Vatna. „Verkefnin eru mörg og margvísleg en framkvæmdir eru eitthvað sem flestir hafa áhuga á,“ segir Sigfús Ingi þegar hann er spurður út í helstu verkefni ársins hjá Skagafirði...
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.