Kosning biskups Íslands, síðari umferð 2024

MYND.KIRKJAN.IS
MYND.KIRKJAN.IS

Nú á hádegi 2. maí hófst kosning biskups Íslands og stendur hún til kl. 12.00 á hádegi 7. maí 2024.

Kjósendur eru hvattir til að nýta kosningarrétt sinn og taka þátt í kosningunni. Kosningin er rafræn.

Við atkvæðagreiðslu skal kjósandi nota almenna innskráningarþjónustu, s.s. rafræn skilríki eða (íslykil þjóðskrár Íslands og skal kjósandi auðkenna sig á fullnægjandi hátt áður en hann greiðir atkvæði.

Kjósandi greiðir atkvæði á þann hátt ad hann merkir við nafn þess frambjóðanda sem hann kýs. Geri hann það ekki, er atkvæði hans ógilt. Sama gildir um
autt atkvæði.


Í rafrænum kosningum er hægt að kjósa aftur en reglan er að siðasta atkvæðið gildir. Ef þú ert með kosningarétt getur þú kosið HÉR.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir