Gleðilegt nýtt ár!
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
01.01.2023
kl. 00.00
Feykir
óskar landsmönnum
öllum gleðilegs nýs árs með
þökkum fyrir samveruna á því liðna.
Megi guð og gæfa fylgja ykkur á nýju ári.
Fleiri fréttir
-
Gallup mældi Miðflokkinn stærstan í Norðvesturkjördæmi
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 30.11.2024 kl. 16.58 oli@feykir.isSíðustu könnunar Gallup fyrir þingkosningarnar var beðið með nokkurri óþreyju í gær og hún birtist seint og um síðir. Alls voru það 169 manns sem svöruðu í Norðvesturkjördæmi, sem er ekki stórt hlutfall, en alls voru það 2077 sem svöruðu könnuninni á landsvísu. Niðurstaðan í NV-kjördæmi var sú að sex flokkar fá einn þingmann og síðan er spurning hver hlýtur uppbótarþingmanninn. Miðflokkurinn, sem hefur dalað nokkuð á landsvísu síðustu daga, mælist stærstur í kjördæminu með 18,6% fylgi.Meira -
Drama og dómarakonsert í dúndurleik í Síkinu
Í gærkvöldi mættust lið Tindastóls og Álftaness í Síkinu í áttundu umferð Bónus-deildarinnar. Leikurinn varð hin mesta skemmtun en kannski full mikið drama fyrir þá sem innlifaðistir eru. Benni þjálfari Stóla og Drungilas urðu báðir að yfirgefa Síkið áður en fyrri hálfleikur var úti eftir nettan flautukonsert dómaratríósins – sem sumum þótti þó pínu falskur. Bæði lið sýndu frábæra takta en það voru heimamenn sem reyndust sleipari á svellinu, voru ákafari og lönduðu sætum sigri. Lokatölur 109-99.Meira -
Kosið til Alþingis í dag
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 30.11.2024 kl. 15.19 oli@feykir.isÞað er kosið til Alþingis í dag. Allir vegir á Norðurlandi vestra eru færir, í það minnsta sem stendur, en víða hálka. Víða er þó éljagangur eða skafrenningur. Reikna má með svipuðu veðri áfram út daginn, norðaustan 10-13 m/sek og lítils háttar snjókomu.Meira -
Verkfalli kennara frestað
Mbl.is segir frá því að verkföllum kennara hefur verið frestað út janúar í þeim tilgangi að gefa samninganefndum kennara, ríkis og sveitarfélaga vinnufrið í þeim kjaraviðræðum sem nú standa yfir. Deiluaðilar hafa skrifað undir samkomulag þess eðlis.Meira -
Kjósum öflugan leiðtoga | Frá stuðningsmönnum Ólafs Adolfssonar
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 29.11.2024 kl. 15.29 oli@feykir.isÓlafur Adolfsson hefur allt til að bera sem þarf í hlutverk fyrsta þingmanns kjördæmisins. Djúpar rætur hans sem Snæfellings, landsþekkt forysta hans sem keppnismanns í íþróttum, farsæll, sigursæll og árangursríkur ferill sveitarstjórnarmanns á Akranesi og ekki síst óþreytandi barátta hans sem lyfsali á landsbyggðinni í baráttu við ofurefli.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.