Atvinnupúlsinn 8. þáttur
feykir.is
Skagafjörður, Það var lagið
03.02.2018
kl. 14.26
Í 8. og síðasta þætti Atvinnupúlsins, sem sýndur var á sjónvarpsstöðinni N4, er rætt við Sigfús Inga Sigfússon,verkefnisstjóra Svf. Skagafjarðar; Martein Jónsson, framkvæmdarstjóra verslunar- og þjónustusviðs KS; Sigríði Svavarsdóttur, forseta sveitarstjórnar; Gunnstein Björnsson, framkvæmdastjóra Atlantic Leather; Bryndísi Lilju Hallsdóttur, verkefnastjóra hjá sveitarfélaginu og Herdísi Sæmundardóttur, fræðslustjóra. Veglegur þáttur hér á ferð.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.