Saga hrossaræktar – hrossafjöldi og afsetning :: Kristinn Hugason skrifar
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar, Hestar
02.01.2022
kl. 12.55
Áður en lengra er haldið í skrifum þessum er ekki úr vegi að rekja hér nokkuð hrossafjöldann í landinu í gegnum tímann og átta sig ögn á nytjum og afsetningu hrossa. Hver hvatinn er til hrossaeignar á hinum ýmsu tímum og hagur manna af hrossunum.
Meira