Síðasta sýning á Nei ráðherra á laugardaginn
feykir.is
Skagafjörður
12.05.2022
kl. 11.57
Nú er komið að leiðarlokum hjá þeim Örvari Gauta Scheving, ráðherra, Gógó ritara og Guðfinni Maack, aðstoðarmanni ráðherra, og öllum hinum sem glatt hafa áhorfendur í Bifröst undanfarnar vikur í Bifröst í leikritinu Nei ráðherra Leikfélags Sauðárkróks.
Meira