Langaði að verða atvinnumaður í fótbolta frá unga aldri
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
17.07.2022
kl. 14.07
Feykir heilsar upp á nýja liðskonu Stólastúlkna sem spila í Lengjudeildinni í sumar. Það er Hannah Jane Cade en hún er ein þriggja bandarískra stúlkna sem leik með liði Tindastóls. Hinar tvær kannast flestir við enda búnar að staldra talsvert við á Króknum en það eru þær Murielle Tiernan og Amber Michel. Hannah tekur í raun sæti Jackie Altshculd sem hafði spilað með liði Tindastóls þrjú síðustu ár en spilar nú sinn fótbolta í Bandaríkjunum.
Meira