„Þetta er allt að koma,“ segir VALDÍS
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
20.07.2022
kl. 14.48
Nú fyrir stuttu sendi Króksarinn VALDÍS nýtt lag út í netheima en það er ljúf ballaða sem kallast story for you sem hún segir að fjalli um að sakna gömlu tímanna „...þegar maður var ungur og áhyggjulaus.“ Lagið er samið af Rasmus Ladefoged Lampon og Isu Tengblad, Halldór Smárason spilar á píanó og Anton Ísak pródúseraði. Feykir tók púlsinn á Valdísi Valbjörnsdóttur í hádeginu.
Meira