Paolo Gratton er síðasta púslið í karlalið Tindastóls
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
28.07.2022
kl. 15.32
Bandaríski Ítalinn Paolo Roberto Gratton er genginn til liðs við Tindastól og verða hann og Nacho Falcón klárir í slaginn eftir mánaðamótin en næsti leikur er 5. ágúst. Er þá innkaupmánuði Donna þjálfara lokið í bili og bæði meistaraflokkslið Tindastóls væntanlega sterkari en áður.
Meira