Kosningakaffi Sjálfstæðisflokksins í Skagafirði í Grettistaki
feykir.is
Skagafjörður
12.05.2022
kl. 09.38
Rangar upplýsingar komu fram í Sjónhorni vikunnar að kosningakaffi Sjálfstæðisflokksins í Skagafirði yrði á kosningaskrifstofunni á kjördag. Rétt er að flokkurinn býður í kaffi og kökur í veitingasal Grettistaks á heimavist Fjölbrautaskólans og hefst klukkan 15.
Kosningavakan fer hins vegar fram á kosningaskrifstofunni í norðurhluta N1 þar sem húsið opnar kl. 22.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.