Jóhanna Ey með flestar útstrikanir
feykir.is
Skagafjörður
17.05.2022
kl. 14.11
Nú eru sveitarstjórnarkosningar afstaðnar. Lítið var um útstrikanir í þessum kosningum þó einhverjar hafi verið.
Kjörsókn var 73,8% sem skilaði sér í 2357 greiddum atkvæðum og aðeins 64 útstrikunum.
Útstrikanir skiptust frekar jafnt á flokka og voru eftirfarandi
B-listi | D-listi | |||
Einar E Einarsson | 9 | Gísli Sigurðsson | 8 | |
Hrund Pétursdóttir | 5 | Gunnsteinn Björnsson | 4 | |
Hrefna Jóhannesdóttir | 2 | Ragnar Helgason | 2 | |
Jóhannes H Ríkharðsson | 1 | Guðlaugur Skúlason | 1 | |
Stefán Vagn Stefánsson | 1 | Steinunn Gunnsteinsdóttir | 1 | |
Sólborg Borgarsdóttir | 1 | |||
Regína Valdimarsdóttir | 1 | |||
Guðný Axelsdóttir | 1 | |||
L-listi | V-listi | |||
Jóhanna Ey Harðardóttir | 12 | Álfhildur Leifsdóttir | 5 | |
Agnar H Gunnarsson | 1 | Bjarni Jónsson | 2 | |
Sveinn Úlfarsson | 1 | Pétur Örn Sveinsson | 1 | |
Steinunn Rósa Guðmundsdóttir | 1 | |||
Auður Björk Birgisdóttir | 1 | |||
Tinna Kristín Stefánsdóttir | 1 | |||
Hildur Þóra Magnsdóttir | 1 | |||
Ólína Björk Hjartardóttir | 1 |
Fleiri fréttir
-
Kjörstaðir á Norðurlandi vestra
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 29.11.2024 kl. 14.00 gunnhildur@feykir.isÁ morgun laugardaginn 30.nóvember geta þeir sem hafa náð 18 ára aldri, eiga lögheimili á íslandi og íslenskir ríksi-borgarar kosið til Alþingis.Meira -
Verndari Vatnsdalshólanna
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning, Mannlíf, Lokað efni, Handverk 29.11.2024 kl. 14.00 gunnhildur@feykir.isDóra flutti í Vatnsdalshóla 2016 og opnaði Listakot Dóru 2018 en er búin að vinna við handverk og listir í yfir 30 ár. Fyrst á Hvammstanga og svo á Hvolsvelli en þaðan kom hún aftur heim. Ættin Dóru er búin að vera í Vatnsdalshólum í um það bil 147 ár. Hún sleit sínum barnsskóm í Vatnsdalshólum og segir það hafa verið frábært að koma heim aftur. Dóra er sveitastelpa og mikið náttúrubarn og henni finnst gaman að geta unnið að list sinni.Meira -
Á ferð um Norðvestur kjördæmi | Frá efstu frambjóðendum Samfylkingarinnar
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 29.11.2024 kl. 13.25 oli@feykir.isNú styttist í kosningarnar og frambjóðendur Samfylkingarinnar hafa verið á þönum um allt kjördæmi og við höfum átt samtal við mjög marga íbúa kjördæmisins, samtal sem mun hjálpa okkur á næstu fjórum árum, því kosningarnar eru bara einn liður, það er hvernig við förum með niðurstöðurnar og sinnum kjördæminu næstu fjögur árin sem skiptir öllu máli.Meira -
Gallerí Ós rekið af hugsjón
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning, Mannlíf, Lokað efni, Handverk 29.11.2024 kl. 13.00 gunnhildur@feykir.isBlaðamaður Feykis rúntaði yfir fjallið og hitti Henný Rósu og Guðmund sem er fólkið á bak við Gallerí Ós á Blönduósi og spjallaði við þau um handverksmarkaðinn sem opnaði þar nú í sumar.Meira -
Veðrið á kjördag
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 29.11.2024 kl. 12.12 oli@feykir.isFraman af vikunni voru talsverðar áhyggjur af kosningaveðrinu enda gerðu spár ráð fyrir mögulegu óveðri. Norðurland vestra virðist ætla að sleppa nokkuð vel frá veðrinu en verst verður það væntanlega á austanverðu landinu þar sem vindur og úrkoma verða mest. Þannig er spáð skaplegu veðri í Skagafirði á morgun, heldur hvassara í Húnavatnssýslum en alla jafna er aðeins gert ráð fyrir lítils háttar snjókomu á Norðurlandi vestra.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.