Jóhanna Ey með flestar útstrikanir

Nú eru sveitarstjórnarkosningar afstaðnar. Lítið var um útstrikanir í þessum kosningum þó einhverjar hafi verið.
Kjörsókn var 73,8% sem skilaði sér í 2357 greiddum atkvæðum og aðeins 64 útstrikunum.
Útstrikanir skiptust frekar jafnt á flokka og voru eftirfarandi



B-listi     D-listi  
Einar E Einarsson 9   Gísli Sigurðsson 8
Hrund Pétursdóttir 5   Gunnsteinn Björnsson 4
Hrefna Jóhannesdóttir 2   Ragnar Helgason 2
Jóhannes H Ríkharðsson 1   Guðlaugur Skúlason 1
Stefán Vagn Stefánsson 1   Steinunn Gunnsteinsdóttir 1
      Sólborg Borgarsdóttir 1
      Regína Valdimarsdóttir 1
      Guðný Axelsdóttir 1
         
L-listi     V-listi  
Jóhanna Ey Harðardóttir 12   Álfhildur Leifsdóttir 5
Agnar H Gunnarsson 1   Bjarni Jónsson 2
Sveinn Úlfarsson 1   Pétur Örn Sveinsson 1
      Steinunn Rósa Guðmundsdóttir 1
      Auður Björk Birgisdóttir 1
      Tinna Kristín Stefánsdóttir 1
      Hildur Þóra Magnsdóttir 1
      Ólína Björk Hjartardóttir 1



Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir