Fimmgangur í Meistaradeild KS á morgun
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Hestar, Vestur-Húnavatnssýsla
12.04.2022
kl. 14.50
Meistaradeild KS í hestaíþróttum heldur áfram á morgun 13. apríl þegar keppt verður í fimmgangi í Reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki. Sýnt verður beint frá mótinu á Alendis TV. Í tilkynningu frá stjórn Meistaradeildar segir að húsið verði opið frá klukkan 17 þar sem hægt verður að spjalla yfir kjötsúpu, kaffi, súkkulaði og samlokum. „Endilega mætið tímanlega - hlökkum til að sjá ykkur.“
RÁSLISTI
- Líney María Hjálmarsdóttir & Þróttur frá Akrakoti / Hrímnir
- Konráð Valur Sveinsson & Tangó frá Litla-Garði / Leiknir
- Bergrún Ingólfsdóttir & Roði frá Lyngholti / Þúfur
- Vera Evi Schneiderchen & Ramóna frá Hólshúsum / Equinics
- Tryggvi Björnsson & Bergsteinn frá Akureyri / Eques
- Guðmar Freyr Magnússon & Rosi frá Berglandi I / Íbishóll
- Finnbogi Bjarnason & Korgur frá Garði / Storm Rider
- Sigrún Rós Helgadóttir & Hjari frá Hofi á Höfðaströnd / Hofstorfan
- Mette Mannseth & Kalsi frá Þúfum / Þúfur
- Þorsteinn Björn Einarsson & Rjóður frá Hofi á Höfðaströnd / Hofstorfan
- Þórarinn Eymundsson & Þráinn frá Flagbjarnarholti / Hrímnir
- Ásdís Ósk Elvarsdóttir & Skúmur frá Skör / Storm Rider
-- 15 mín hlé –
- Leynigestur / Leiknir
- Guðmunda Ellen Sigurðardóttir & Esja frá Miðsitju / Equinics
- Fanndís Viðarsdóttir & Össi frá Gljúfurárholti / Eques
- Magnús Bragi Magnússon & Snillingur frá Íbishóli / Íbishóll
- Gísli Gíslason & Trymbill frá Stóra-Ási / Þúfur
- Bjarki Fannar Stefánsson & Vissa frá Jarðbrú / Hofstorfan
- Baldvin Ari Guðlaugsson & Rut frá Efri-Rauðalæk / Eques
- Guðmar Þór Pétursson & Engill frá Kambi / Leiknir
- Védís Huld Sigurðardóttir & Heimir frá Flugumýri II / Íbishóll
- Bjarni Jónasson & Harpa Sjöfn frá Hvolsvelli / Storm Rider
- Pétur Örn Sveinsson & Hlekkur frá Saurbæ / Hrímnir
- Klara Sveinbjörnsdóttir & Snörp frá Meiri-Tungu 1 / Equinics
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.