Íþróttir

Aðalfundir GSS Golfhermis og Golfklúbbs Sauðárkróks

Aðalfundur GSS Golfhermis verður haldinn að Hlíðarenda í dag, mánudaginn 8. desember, kl. 17.00 og munu fara fram hefðbundin aðalfundastörf. Aðalfundur Golfklúbbs Sauðárkróks fer svo fram á morgun, þriðjudaginn 9.desember, kl. 2...
Meira

Stólarnir áfram í Powerade-bikarnum eftir hörkuslag við Grindavík

Það var hörkuleikur í Síkinu í kvöld þegar bikarmeistararnir í Grindavík mættu Tindastólsmönnum í 16 liða úrslitum Powerade-bikarsins í körfubolta. Leikurinn var allan tímann hraður og jafn og liðin voru ekkert að spara kraft...
Meira

„Tindastóll eru bestir“ – FeykirTV

Eins og kom fram á Feyki.is í gærkvöldi átti Mfl. Tindastóls snilldarleik á móti liði Snæfells í Síkinu á Sauðárkróki en liðið hefur átt mjög góðu gengi að fagna undanfarið. FeykirTv var á staðnum og myndaði stemninguna,...
Meira

Snilldarleikur Tindastóls gegn Snæfellingum

Það var nú meiri snilldin sem Tindastólsmenn buðu upp á í Síkinu í kvöld þegar Snæfellingar komu í heimsókn. Allir fengu að spreyta sig og gaman að sjá alla leikmenn koma spólandi hungraða til leiks, fulla af sjálfstrausti og l...
Meira

Ekki tókst að klára stjórnarmyndun

Auka aðalfundur Knattspyrnudeildar Tindastóls var haldinn í Vallarhúsinu Sauðárkróki mánudaginn 1. desember sl. Á fundinum fóru miklar og góðar umræður fram um starfið, að sögn Ómars Braga Stefánssonar formanns, og var vel mætt...
Meira

Þrír leikir á fjórum dögum

Framundan eru þrír leikir á fjórum dögum hjá meistaraflokkum Tindastóls í körfubolta, þar af tveir bikarleikir, eins og fram kemur á heimasíðu félagsins. Fyrsti leikurinn er hjá meistaraflokki karla sem mætir Snæfelli í Síkinu
Meira

Tashawna Higgins sagt upp – Dúfa Dröfn tekin við liðinu

Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur sagt upp samningi sínum við Tashawna Higgins þjálfara og leikmann Mfl. kvenna. Dúfa Dröfn Ásbjörnsdóttir hefur tekið við þjálfun liðsins. „Vonar stjórn kkd að fólk virði þessa ákvör
Meira

Sex Stólastúlkur í æfingahópum yngri landsliða

Æfingarhópar yngri landsliða í körfubolta voru kynntir á föstudaginn, en þeir verða kallaðir saman í kringum jólin. Tindastóll á að þessu sinni sex fulltrúa en það eru eftirtaldar stúlkur:  U15 ára stúlkur: Alexandra Ósk ...
Meira

Lewis rjúkandi heitur í Röstinni

Tindastóll sótti lið Grindavíkur heim í Röstina í sjónvarpsleik Stöðvar 2 í Dominos-deildinni í kvöld. Úr varð hörkuleikur þar sem Stólarnir voru yfir mest allan leikinn og uppskáru sigur eftir æsispennandi lokamínútur, ekki ...
Meira

Auka aðalfundur Knattspyrnudeildar Tindastóls nk. mánudag

Auka aðalfundur Knattspyrnudeildar Tindastóls verður haldinn nk. mánudag, 1. desember, í Vallarhúsinu og hefst kl. 18:00. „Áhugafólk er hvatt til að mæta en það sárvantar gott fólk í stjórn,“ segir í fréttatilkynningu frá Kn...
Meira