Góður sigur Tindastóls í síðasta leik fyrir jól
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
19.12.2014
kl. 11.11
Skallagrímsmenn komu í heimsókn í Síkið í gærkvöldi og léku við lið Tindastóls í Dominos-deildinni í körfubolta. Gestirnir voru ólseigir til að byrja með og stóðu vel í Stólunum en í síðari hálfleik tóku heimamenn öll ...
Meira