Skákþing Skagafjarðar 2017

Skákþing Skagafjarðar 2017 hefst miðvikudaginn 8. nóv. næstkomandi kl. 20.00 í Safnaðarheimilinu á Sauðárkróki. Tefldar verða fimm umferðir eftir Monradkerfi og verða tímamörkin 90 mínútur á hverja skák, auk 30 sekúndna viðbótartíma á hvern leik. 

Sigurvegari skákþingsins hlýtur titilinn Skákmeistari Skagafjarðar en ríkjandi meistari er Jón Arnljótsson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir