Fréttir

Jafntefli í Lengjudeildinni

Stólastúlkur gerðu jafntefli gegn Fjarðab/Höttur/Leiknir í lengjudeild kvenna á Sauðárkróksvelli í dag.
Meira

Kormákur/Hvöt tapa fyrir Víði

Kormákur/Hvöt tapaði 5-1 fyrir Víði á Nesfisk-vellinum í dag.
Meira

Tindastóll í toppsætið í B-riðli 4. deildar

Það var aldrei spurning hvernig færi þegar Tindastóll og RB, topp liðin í B-riðli 4. deildar fyrr í dag.
Meira

Brautskráning frá Háskólanum á Hólum

Meira

Opin hús hjá RARIK í tilefni af 75 ára afmæli

Miðvikudaginn 15. júní verða opin hús á völdum starfsstöðvum RARIK víðsvegar um landið í tilefni af 75 ára afmæli fyrirtækisins.
Meira

Kveðja frá Mexíkó

Króksarinn Andri Már Sigurðsson, sem margir þekkja sem Joe Dubius, var að senda frá sér lagið Kveðja frá Mexíkó.
Meira

Körfuknattleiksdeild Tindastóls semur við Adomas Drungilas

Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur samið við Adomas Drungilas um að leika með Tindastól næsta tímabil. Drungilas þekkja allir en hann varð Íslandsmeistari með Þór Þorlákshöfn vorið 2021.
Meira

Pétur Pan í Þjóðleikhúsinu

Um komandi helgi munu um 30 manns úr Húnaþingi vestra halda áleiðis til Reykjavíkur, nánar tiltekið í Þjóðleikhúsið en síðustu daga hefur hópurinn verið við æfingar í Félagsheimilinu Hvammstanga á barnaleikritinu Pétri Pan sem sýna á í Kassanum í Þjóðleikhúsinu næstu helgi.
Meira

Golfdagurinn á norðurlandi

Þriðjudaginn 14. Júní verður haldinn golfdagurinn á norðurlandi á Hlíðarendavelli. Þetta er frábært tækifæri til að kynnast golfíþróttinni og dagskrá verður fyrir alla fjölskylduna.
Meira

Formannaskipti í kvenfélaginu Heklu í Skagabyggð

Aðalfundur kvenfélagsins Heklu var haldinn í Skagabúð 7. júní s.l. Á fundinum fóru fram formannaskipti en þá lét Árný Margrét Hjaltadóttir á Steinnýjarstöðum af störfum sem formaður en því embætti hafði hún gegnt síðustu 37 ár.
Meira