Brúnastaðir í Fljótum hlýtur Hvatningarverðlaun ársins
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
21.10.2022
kl. 15.52
Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Norðurlandi var haldin í Þingeyjarsveit og á Húsavík í gær en samkvæmt venju voru veittar viðurkenningar á hátíðinni. Að þessu sinni voru veittar viðurkenningar fyrir Fyrirtæki ársins, Sprota ársins og Hvatningarverðlaun.
Meira