Vaxandi áhugi á Evrópusamvinnu: Meirihluti þeirra sem taka afstöðu er fylgjandi aðild að ESB
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
13.02.2023
kl. 11.13
Íslendingar hafa mikinn áhuga á Evrópusamvinnu og í nýlegum könnunum Maskínu má sjá að af þeim sem tóku afstöðu eru 53,3% fylgjandi því að Ísland gangi í Evrópusambandið og 66% sem vilja halda þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort taka eigi aftur upp aðildarviðræður við sambandið.
Meira