Nú er hægt að lesa Feyki á netinu
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
24.02.2021
kl. 14.05
siggag@nyprent.is
Nýjasta tbl Feykis kom út í hádeginu og ef þú hefur áhuga á að gerast rafrænn áskrifandi þá er um að gera að smella á þennan link og skrá sig inn HÉR:)
Ef þú ert núþegar áskrifandi og vilt líka fá rafrænan aðgang vertu þá í sambandi við okkur í síma 455 7171.
Fleiri fréttir
-
Veðrið á kjördag
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 29.11.2024 kl. 12.12 oli@feykir.isFraman af vikunni voru talsverðar áhyggjur af kosningaveðrinu enda gerðu spár ráð fyrir mögulegu óveðri. Norðurland vestra virðist ætla að sleppa nokkuð vel frá veðrinu en verst verður það væntanlega á austanverðu landinu þar sem vindur og úrkoma verða mest. Þannig er spáð skaplegu veðri í Skagafirði á morgun, heldur hvassara í Húnavatnssýslum en alla jafna er aðeins gert ráð fyrir lítils háttar snjókomu á Norðurlandi vestra.Meira -
Spenntir nemendur Höfðaskóla tóku viðtal við Herra Hnetusmjör
Nemendur í valgreininni skólablað í Höfðaskóla á Skagastrond eru að leggja lokahönd á blaðið sem á að koma út fyrir jólin eða svo segir í frétt á vefsíðu skólans. Í blaðinu verða ýmis viðtöl og var stóri draumurinn að fá að taka viðtal við Herra Hnetusmjör sem flestir, ef ekki allir lesendur Feykis, ættu að hafa heyrt um, enda kappinn einn alvinsælasti tónlistarmaður landsins og fer nú á kostum með félögum sínum í IceGuys.Meira -
Ykkar fulltrúar | Arna Lára Jónsdóttir skrifar
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 29.11.2024 kl. 10.53 oli@feykir.isKjördagur er á morgun og lokasprettur í kosningabaráttunni er hafinn. Við frambjóðendur Samfylkingarinnar í Norðvestur höfum verið á ferð og flugi um kjördæmið, fengið að kynnast fjölmörgum íbúum og fyrirtækjum í bland við gamla kunningja. Fyrir hönd okkar vil ég þakka öllum sem hafið tekið á móti okkur, boðið okkur spjall, nestað okkur með góðum hugmyndum og leyft okkur að heyra um áskoranir í daglegu lífi. Þessi samtöl gefa okkur kjark og orku að berjast fyrir hagsmunum kjördæmisins.Meira -
Rökkurganga í Glaumbæ 1. desember
Starfsfólk Byggðasafns Skagfirðinga skellir sér í sauðskinnsskóna – eða kuldaskóna – á sunnudaginn 1. desember og býður gestum að njóta samveru í rökkrinu í gamla bænum í Glaumbæ. „Andrúmsloftið í bænum verður eins og við jólaundirbúning um 1900,“ segir í tilkynningu frá safninu.Meira -
Við þorum að taka ákvarðanir | Gunnar Bragi Sveinsson skrifar
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 29.11.2024 kl. 09.41 oli@feykir.isKjördæmið okkar hefur verið afskipt um of langan tíma um leið og tækifærin eru um allt. Við þurfum að fá að nýta þessi tækifæri og fá til þess stuðning þar sem við á.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.