Gæðingamót Þyts var um helgina 11.-12.júní

Um helgina, 11.-12. júní, var gæðingamót Þyts og úrtaka fyrir Landsmót. Boðið var upp á 2 rennsli en efstu þrír hestarnir í hverjum flokki í úrtöku hafa unnið sér inn farmiða á Landsmót.
Einn polli tók þátt en það var hún Gígja Kristín Harðardóttir og stóð hún sig auðvitað með mikilli prýði.
Knapi mótsins var valinn Hörður Óli Sæmundarson og glæsilegasti hestur mótsins var Garri frá Bessastöðum !!!

Úrslit urðu eftirfarandi:

A flokkur, forkeppni fyrra rennsli
Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Mói frá Gröf Hörður Óli Sæmundarson Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Þytur 8,37
2 Eldrós frá Þóreyjarnúpi Hörður Óli Sæmundarson Rauður/milli-stjörnótt Þytur 8,31
3 Áfangi frá Víðidalstungu II Hörður Óli Sæmundarson Jarpur/milli-einlitt Þytur 8,29
4 Rauðhetta frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Rauður/milli-skjótt Þytur 8,23
5 Káinn frá Syðri-Völlum Hörður Óli Sæmundarson Rauður/milli-stjörnótt Þytur 8,20
6 Brimdal frá Efri-Fitjum Greta Brimrún Karlsdóttir Brúnn/milli-skjótt Þytur 7,88
7 Muninn frá Hvammstanga Halldór P. Sigurðsson Brúnn/milli-einlitt Þytur 7,83

A úrslit

Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Rauðhetta frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Rauður/milli-skjótt Þytur 8,55
2 Mói frá Gröf Hörður Óli Sæmundarson Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Þytur 8,44
3 Muninn frá Hvammstanga Halldór P. Sigurðsson Brúnn/milli-einlitt Þytur 7,96
4 Káinn frá Syðri-Völlum Pálmi Geir Ríkharðsson Rauður/milli-stjörnótt Þytur 7,49

B flokkur, forkeppni fyrra rennsli

Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Eldur frá Bjarghúsum Hörður Óli Sæmundarson Rauður/dökk/dr.stjörnótt Þytur 8,52
2 Garri frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,46
3 Snilld frá Efri-Fitjum Tryggvi Björnsson Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,42
4 Brynjar frá Syðri-Völlum Jakob Svavar Sigurðsson Brúnn/dökk/sv.einlitt Þytur 8,41
5 Griffla frá Grafarkoti Fanney Dögg Indriðadóttir Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,41
6 Veigar frá Grafarkoti Fanney Dögg Indriðadóttir Rauður/milli-blesótt Þytur 8,31
7 Álfhildur frá Víðidalstungu II Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Brúnn/milli-skjótt Þytur 8,15
8 Blær frá Syðri-Völlum Jónína Lilja Pálmadóttir Rauður/milli-blesótt Þytur 8,10
9 Birta frá Áslandi Þorgeir Jóhannesson Grár/mósóttureinlitt Þytur 8,05
10 Rökkvi frá Gröf Halldór P. Sigurðsson Jarpur/milli-einlitt Þytur 8,02
11 Meyja frá Hvammstanga Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Bleikur/álóttureinlitt Þytur 8,02

A úrslit

Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Garri frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,76
2 Eldur frá Bjarghúsum Hörður Óli Sæmundarson Rauður/dökk/dr.stjörnótt Þytur 8,75
3 Veigar frá Grafarkoti Fanney Dögg Indriðadóttir Rauður/milli-blesótt Þytur 8,27
4 Álfhildur frá Víðidalstungu II Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Brúnn/milli-skjótt Þytur 8,21
5 Blær frá Syðri-Völlum Jónína Lilja Pálmadóttir Rauður/milli-blesótt Þytur 7,93

Unglingaflokkur, forkeppni fyrra rennsli

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Jökull frá Rauðalæk Grár/brúnneinlitt Þytur 8,51
2 Indriði Rökkvi Ragnarsson Sátt frá Sveinatungu Leirljós/Hvítur/milli-stjörnótt Þytur 8,33
3 Indriði Rökkvi Ragnarsson Vídalín frá Grafarkoti Jarpur/milli-einlitt Þytur 8,32
4 Jólín Björk Kamp Kristinsdótti Kjarval frá Hjaltastaðahvammi Rauður/milli-stjörnótt Þytur 8,22
5 Aðalbjörg Emma Maack Jara frá Árbæjarhjáleigu II Brúnn/mó-einlitt Þytur 8,20
6 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Hula frá Fremri-Fitjum Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,19
7 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Hefð frá Fremri-Fitjum Brúnn/milli-einlitt Þytur 7,69

A úrslit

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Indriði Rökkvi Ragnarsson Sátt frá Sveinatungu Leirljós/Hvítur/milli-stjörnótt Þytur 8,49
2 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Hula frá Fremri-Fitjum Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,30

B flokkur ungmenna, forkeppni

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Laukur frá Varmalæk Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Þytur 8,42
2 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Trygglind frá Grafarkoti Rauður/milli-skjótt Þytur 8,39
3 Margrét Jóna Þrastardóttir Grámann frá Grafarkoti Grár/rauðureinlitt Þytur 8,19
4 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Fleinn frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,08

A úrslit

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Laukur frá Varmalæk Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Þytur 8,57
2 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Trygglind frá Grafarkoti Rauður/milli-skjótt Þytur 8,56
3 Margrét Jóna Þrastardóttir Grámann frá Grafarkoti Grár/rauðureinlitt Þytur 8,13

Gæðingatölt-fullorðinsflokkur, forkeppni

Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1-2 Glitri frá Grafarkoti Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,48
1-2 Griffla frá Grafarkoti Fanney Dögg Indriðadóttir Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,48
3 Birta frá Áslandi Þorgeir Jóhannesson Grár/mósóttureinlitt Þytur 8,35
4 Grámann frá Grafarkoti Margrét Jóna Þrastardóttir Grár/rauðureinlitt Þytur 8,21

5 Klöpp frá Lækjamóti Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Rauður/milli-einlitt Þytur 3,33

A úrslit

Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Griffla frá Grafarkoti Fanney Dögg Indriðadóttir Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,63
2 Glitri frá Grafarkoti Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,44
3 Grámann frá Grafarkoti Margrét Jóna Þrastardóttir Grár/rauðureinlitt Þytur 8,39
4 Birta frá Áslandi Þorgeir Jóhannesson Grár/mósóttureinlitt Þytur 8,24

Flugskeið 100m P2

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Tími
1 Jóhann Magnússon Sigur frá Bessastöðum Brúnn/dökk/sv.einlitt Þytur 7,96
2 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Uni frá Neðri-Hrepp Grár/bleikurskjótt Þytur 8,37

Seinna rennsli – forkeppni

A flokkur

Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Áfangi frá Víðidalstungu II Hörður Óli Sæmundarson Jarpur/milli-einlitt Þytur 8,47
2 Rauðhetta frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Rauður/milli-skjótt Þytur 8,32

B flokkur

Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Brynjar frá Syðri-Völlum Jakob Svavar Sigurðsson Brúnn/dökk/sv.einlitt Þytur 8,72
2 Garri frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,58
3 Eldur frá Bjarghúsum Hörður Óli Sæmundarson Rauður/dökk/dr.stjörnótt Þytur 8,54
4 Snilld frá Efri-Fitjum Tryggvi Björnsson Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,50
5 Álfhildur frá Víðidalstungu II Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Brúnn/milli-skjótt Þytur 8,22

Unglingaflokkur

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Indriði Rökkvi Ragnarsson Sátt frá Sveinatungu Leirljós/Hvítur/milli-stjörnótt Þytur 8,35
2 Indriði Rökkvi Ragnarsson Vídalín frá Grafarkoti Jarpur/milli-einlitt Þytur 8,31
3 Aðalbjörg Emma Maack Jara frá Árbæjarhjáleigu II Brúnn/mó-einlitt Þytur 8,30
4 Jólín Björk Kamp Kristinsdótti Kjarval frá Hjaltastaðahvammi Rauður/milli-stjörnótt Þytur 8,17
5-6 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Hefð frá Fremri-Fitjum Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,11
5-6 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Hula frá Fremri-Fitjum Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,11

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir