Fjölmörg námskeið Farskólans bjóðast félagsmönnum stéttarfélaga
Enn á ný bjóða stéttarfélögin Samstaða, Kjölur, Sameyki, Aldan og Verslunarmannafélag Skagafjarðar félagsmönnum sínum að sækja valin námskeið sér að kostnaðarlausu en þau eru öllum opin og eru aðrir hvattir til að kanna rétt sinn hjá sínu stéttarfélagi.
Hér að neðan eru hlekkir á þau námskeið sem stéttarfélögin bjóða félagsmönnum sínum á:
Fab Lab Sauðárkrókur- Laserskurður
ADHD fullorðinna
Fab Lab Sauðárkrókur- Tölvustýrður Fræsari
Jurtasmyrsl og krem
Blómstrandi líf
Smáréttir/Tapas
Húmor virkar í alvörunni
Kick Start íslenska - haldið á ensku og tékknesku
Vorverkin í garðinum
Veður- og loftslagsbreytingar á Íslandi, einkum norðanlands
Grunnnámskeið í útivist og fjallgöngum
Skrifað frá hjartanu
Fyllið garðinn af blómstrandi trjám, runnum og fjölærum plöntum
Nánari upplýsinga er hægt að nálgast á heimasiðu skólans og Facebook.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.