Fréttir

Helgargóðgætið - gamla góða perutertan

Gamla góða perutertan klikkar seit ef aldrei ef þið hafið tilefni um helgina þá mæli ég með því að skella í þessa.
Meira

Föndurhornið - fiðrildi

Hefur þú gaman að því að föndra? Hefur þú prófað að gera svona fiðrildi? Það eina sem þú þarft er litaður pappír í stærðinni 15*15cm og skæri. Nýprent er að selja 10 stk af lituðum A4 blöðum á 100kr (þú kemur og velur úr því sem er í boði hjá okkur)
Meira

Alþjóðlegi ostborgaradagurinn er í dag

Er ekki alveg tilvalið að grilla hamborgara í kvöld þar sem það er alþjóðlegi ostborgaradagurinn í dag?
Meira

Kiðlingur að hoppa á trampólíni - myndband

Ótrúlega krúttlegt myndband af kiðling að hoppa á trampólíni. Við Skagfirðingar þurfum ekki að leita langt til að sjá þessar fjörugu og fallegu skepnur því Dýragarðurinn á Brúnastöðum í Fljótum er með geitur og kiðlinga. En spurningin er hvort að kiðlingarnir þeirra fái að hoppa á trampólíni... :)
Meira

Vissir þú að á Sauðárkróki leynist lítið fjölskyldufyrirtæki sem er að hanna og smíða fallega heimilismuni?

Já þó maður búi í litlu samfélagi og maður heldur að maður viti allt sem er að gerast þá er það langt frá því að vera þannig
Meira

Er smá mánudagur í þér? - myndband

Mánudagar geta stundum verið erfiðir eftir annasama helgi... þetta myndband er svolítið ég í dag:)
Meira

Ánægjusvipurinn þegar maður hefur smakkað á góðu hvítvíni - myndband

Ánægjusvipurinn þegar maður hefur smakkað á góðu hvítvíni
Meira

Þetta er ástæðan fyrir því að við elskum hunda - myndband

Hér fylgir skemmtilegt myndband af hundum sem fær þig til að brosa
Meira

Eldhús fær nýtt útlit - myndir

Þá er komið að því að sjá hvaða breytingar þau hjón, Hrafnhildur og Logi, gerðu inn í eldhúsinu sínu. En eins og kom fram í síðustu færslu þá keyptu þau sér hús í sumar á Sauðárkróki og hafa verið að taka ýmislegt í gegn undanfarið. Þeir sem hafa áhuga á að fylgjast með henni á Snapchat endilega addið henni hrafnhv en þar deilir hún með fylgjendum sínum öllu milli himins og jarðar ásamt framkvæmdagleði þeirra hjóna.
Meira

Af hverju að baka um helgina ef þú getur látið aðra um það?

Það er vaninn hjá mér fyrir hverja helgi að setja inn uppskrift af einhverju helgargóðgæti en því miður verður enginn uppskrift fyrir þessa helgina. En fyrir þá sem hafa fylgst með hér á feykir.is og hugsað í hvert skipti "best að baka þessa um helgina" en ekki látið verð af því, þá er um að gera að skella sér á kaffihlaðborðið á Samgönguminjasafninu í Stóragerði á sunnudaginn nk. milli 14-17, því þar verður hægt að smakka á öllum kökuuppskriftunum sem ég hef deilt með ykkur.
Meira