feykir.is
Skagafjörður, SiggaSiggaSigga
06.10.2017
kl. 12.00
siggag@nyprent.is
Það eru margir sem hafa áhuga á að rifja upp gömlu bílnúmer og spjalla um hver átti hvaða númer, á hvernig bíl þau voru og þar frameftir götunum. Þá eru til hópar á Fésbókarsíðunni sem eru tileinkaðir hverri sýslu(staf) fyrir sig, eins og það var hér forðum daga, og eru meðlimir að birta bæði myndir og upplýsingar tengt bílnúmerunum þar inn.
Þar sem ég, Sigríður Garðarsdóttir, hef verið aðeins að hjálpa til á Samgönguminjasafninu í Skagafirði í nokkur þá hef ég oft verið spurð út í gömlu bílnúmerin og hver átti hvað og fátt var um svör, sem er ekki ásættanlegt. Ég tók mig því til og setti niður skrá með hjálp frá vini mínum Bjarna Har og niðurstaðan var þessi. Skrá um gömlu SK bílnúmerin frá árunum
Meira