Fréttir

Fimm furðuleg húsráð sem virka..

Hér er að finna nokkur ótrúlega einföld húsráð... Endilega deilið þeim áfram því ég er nokkuð viss um að fleiri vilji vita af þeim.
Meira

Þekkir þú einhvern sem hefði þurft svona til að vakna í morgun? - myndband

Það eru eflaust einhverjir sem finna fyrir því að það er erfiðara og erfiðara að koma sér á fætur á morgnana. Kannski er þetta lausnin. Ætli þetta sé eitt af því sem fæst í Costco?
Meira

Nokkrar sniðugar hugmyndir til að nota álpappír í - myndband

Hefur þér dottið þetta í hug?
Meira

Snilldar ráð til að nota örbylgjuofninn sinn í - myndband

Sá þetta snilldar myndband þar sem sýnd eru nokkur góð ráð til að nota örbylgjuofninn sinn í
Meira

Hefur þú smakkað BBQ grísasamloku?

Í dag er alþjóðlegi rifinn grís dagurinn eða Pulled pork day, hljómar mikið betur á ensku en íslensku, og því um að gera að prufa þessa uppskrift á næstunni en munið að gefa ykkur góðan tíma í þetta því þetta er smá dúll.
Meira

Hvernig vilt þú hafa hafragrautinn þinn?

Ég er nokkuð viss um að allir viti að hafragrautur er bráðhollur því helstu hráefnin hans eru vatn og haframjöl. Vatn er lífsnauðsynlegt næringarefni og haframjöl er uppspretta flókinna kolvetna og trefja, auk ýmissa vítamína og steinefna.
Meira

Finnst þér mygluostar góðir?

Það er ekki bara alþjóðlegi bjór og pítsudagurinn í dag heldur er einnig alþjóðlegi mygluostadagurinn líka. Það eru ekki allir sammála um hvort mygluostar séu góðir eða ekki enda er nafnið á þeim eitt og sér ekkert rosalega sjarmerandi og manni langar yfirleitt ekki að smakka á neinu sem inniheldur orðið mygla, eða er það bara ég?
Meira

Alþjóðlegi bjór og pítsudagurinn er í dag

Það er fátt sem getur glatt mann meira, eftir langan vinnudag, en að fá sér góða pítsu með góðum bjór, þvílík tvenna. Það sem gerir daginn í dag ennþá skemmtilegri er að það er landsleikur í imbakassanum og til að fullkomna allt þá væri nú ekki verra ef að strákarnir okkar myndu vinna leikinn. Held einmitt að fjölmargir landsmenn eigi eftir að halda uppá þennan dag án þess að vita af því því það fylgir svo oft fótboltaleikjum að vera í góðra vinahópi, panta sér pítsu og fá sér bjór.
Meira

Manst þú eftir gömlu SK bílnúmerunum?

Það eru margir sem hafa áhuga á að rifja upp gömlu bílnúmer og spjalla um hver átti hvaða númer, á hvernig bíl þau voru og þar frameftir götunum. Þá eru til hópar á Fésbókarsíðunni sem eru tileinkaðir hverri sýslu(staf) fyrir sig, eins og það var hér forðum daga, og eru meðlimir að birta bæði myndir og upplýsingar tengt bílnúmerunum þar inn. Þar sem ég, Sigríður Garðarsdóttir, hef verið aðeins að hjálpa til á Samgönguminjasafninu í Skagafirði í nokkur þá hef ég oft verið spurð út í gömlu bílnúmerin og hver átti hvað og fátt var um svör, sem er ekki ásættanlegt. Ég tók mig því til og setti niður skrá með hjálp frá vini mínum Bjarna Har og niðurstaðan var þessi. Skrá um gömlu SK bílnúmerin frá árunum
Meira

Öllum Skagfirðingum boðið á 80 ára afmælisfögnuð hjá Skagfirðingafélaginu í Reykjavík - frítt inn

"Við eigum afmæli og þér er boðið" segir í tilkynningu frá Skagfirðingafélaginu í Reykjavík. Skagfirðingafélagið í Reykjavík ætlar að fagna 80 ára afmæli félagsins laugardaginn 7. október í samkomusal Ferðafélags Íslands að Mörkinni 6 í Reykjavík.
Meira