Það mun reynast erfitt að fjármagna lögbundin verkefni
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Mannlíf
14.11.2020
kl. 10.40
Oddviti Akrahrepps er Hrefna Jóhannesdóttir sem auk þess er skipulagsfulltrúi hjá Skógrækt ríkisins, skógfræðingur og skógarbóndi á Silfrastöðum. Hún svaraði spurningum Feykis um stöðu Akrahrepps og framtíðarhorfur á tímum COVID-19. Hrefna segir að það muni reynast mörgum sveitarfélögum erfitt að fjármagna lögbundin verkefni og kallar eftir auknum fjármunum í Jöfnunarsjóð sveitarfélaga.
Meira