Mikil ráðgáta í kringum helsingjann - Íslensku fuglarnir og þjóðtrúin
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
01.01.2021
kl. 13.13
Bókaútgáfan Hólar gaf út fyrir jólin tug bóka af ýmsum toga. Ein þeirra, Íslensku fuglarnir og þjóðtrúin eftir Sigurð Ægisson sóknarprest á Siglufirði, er afrakstur 25 ára heimildasöfnunar og eru teknir til skoðunar allir íslenskir, reglubundnir varpfuglar, í hérlendri og erlendri þjóðtrú. Auk þess eru birt ljóð og annað forvitnilegt efni sem þeim tengist, að ógleymdum ríflega 1000 alþýðuheitum. Jafnframt er að finna vel á þriðja hundrað mynda, sem og útbreiðslukort hverrar tegundar fyrir sig. Feykir fékk leyfi til að birta kafla úr bókinni og berum við niður þar sem Helsinginn er tekinn fyrir.
Meira