Tíu í framboði í póstkosningu Framsóknar í Norðvesturkjördæmi
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
03.02.2021
kl. 10.17
Tíu sækjast eftir því að komast á lista Framsóknar í Norðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningar 2021 en póstkosning verður haldin dagana 16. febrúar - 13. mars nk. Þar verður kosið um fimm efstu sæti á lista flokksins.
Meira