Auður HU 94 á Skagaströnd hefur landað yfir 100 tonnum á kvótaárinu
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
05.03.2021
kl. 11.35
Í gær var sagt frá því á vef Skagastrandar að Auður HU 94 á Skagaströnd hefur verið aflahæsti báturinn á landinu undir 8 bt það sem af er ári. Landaður afli í bæði janúar og febrúar nam rúmum 20 tonnum og er Auður HU 94 eini báturinn í þessum stærðarflokki á landsvísu sem hefur landað yfir 100 tonnum það sem af er kvótaárinu.
Meira