Þrjú sveitarfélög á Norðurlandi vestra? Leiðari nýjasta Feykis
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
13.02.2021
kl. 11.34
Það er ljóst að flestra sveitarfélaga á Norðurlandi vestra bíði þau örlög að sameinast einhverju öðru ef þingsályktunartillaga samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra nær fram að ganga en þar er lagt til að lágmarksfjöldi íbúa hvers sveitarfélags á landinu verði hækkaður í 1000 manns fyrir árið 2026. Lagt er til að ekki verði hægt að bera sameiningu sveitarfélaga undir atkvæðagreiðslu þar sem lagðar eru til ýmsar breytingar sem miða að því að draga úr lagahindrunum við sameiningar.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.