9,5 milljónir úr Safnasjóði á Norðurland vestra
Úr aukaúthlutun sem Safnasjóður úthlutaði á dögunum fengu söfn á Norðurlandi vestra alls 9,5 milljónir króna til ýmissa verkefna. Alls var úthlutað 217.367.000 kr. úr sjóðnum: 111 styrkir úr aðalúthlutun safnasjóðs, 13 öndvegisstyrkir og 37 verkefni fengu flýtta aukaúthlutun 2020. Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna hlaut hæsta einstaka styrk safna á Norðurlandi vestra.
Aðalúthlutun 2020 - Eins árs styrkir
Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna Skráning í Sarp b. Skráning - almenn 3.000.000
Byggðasafn Skagfirðinga Samstarf safna á Norðurlandi vestra g. Samstarf viðurkennds safns við aðra safnastarfsemi 800.000
Byggðasafn Skagfirðinga Safn og samfélag h. Annað 1.800.000
Byggðasafn Skagfirðinga Heildaryfirsýn yfir safnkost b. Skráning - almenn 1.500.000
Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi Skráning - myndskráning b. Skráning - almenn 900.000
Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi Íslenska lopapeysan - vefsýning e. Miðlun - stafræn miðlun 500.000
Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi Sumarsýnig Heimilisiðnaðarsafnsins (sérsýning) e. Miðlun - sýning 400.000
Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi Styrkjandi forvarsla h. Annað 600.000
Flýtt aukaúthlutun 2020
Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna Kvöldstundir í baðstofunni í Syðsta-Hvammi 500.000
Byggðasafn Skagfirðinga Fyrirbyggjandi forvarsla og áætlanagerð vegna sýninga í Glaumbæ 1.500.000
Heimilisiðnaðarsafnið Efling grunnstoða 1.500.000
Sjá nánar HÉR
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.